Study Cake


4.0 ( 3740 ratings )
التعليم
المطور: Study Cake ehf.
حر

Study Cake er alíslenskur símaleikur sem hvetur hressa og forvitna krakka til frekari lesturs. Lesturinn hefur í raun aldrei verið skemmtilegri, enda er hægt að svara huglægum og hlutlægum spurningum upp úr öllum vinsælustu barnabókum landsins.

Foreldrar geta sett fyrir árangurstengd verðlaun, krakkar geta sett sér dagleg markmið og svo er ótrúlegt úrval af bókum sem hægt er að lesa inn í appinu.